top of page
0V3A0090-1.jpg

Brúðkaup 

Það er ekkert skemmtilegra en að fá að mynda einn stærsta daginn í lífi fólks. Hér finnið þið allar þær upplýsingar um verðskránna mína. Mér finnst gjarnan gott að hitta brúðhjón fyrir daginn og ræða hvað er það sem þið viljið fá úr úr myndatökunni. Ég mynda allar stærðir af brúðkaupum. Ég hlakka til að heyra frá ykkur! 

<3

Brons - Athöfn

110.000 kr. 

20.000 kr. staðfestingargjald greiðist við bókun. 

Innifalið : 
1.Samskipti og skipulag fram að stóra deginum.

2. Ég mæti 30 mín fyrir athöfn og er þangað til að brúðhjónin keyra í burtu. 

3. 40-50 myndir afhentar ýmist í lit og/eða svarthvítu í net-og prentupplausn á lokað heimasvæði. 

Silfur - Athöfn + Myndataka

180.000 kr. 

20.000 kr. staðfestingargjald greiðist við bókun. 

Innifalið : 
1.Samskipti og skipulag fram að stóra deginum ,

2. Ég mæti 30 mín fyrir athöfn, mynda gesti og athöfnina. Förum svo eftir (eða fyrir) athöfn í myndatöku á völdum stað.

3. 70-90 myndir afhentar ýmist í lit og/eða svarthvítu í net-og prentupplausn á lokað heimasvæði. 

<3
<3

Gull - Undirbúningur + Athöfn + Myndataka

230.000 kr. 

20.000 kr. staðfestingargjald greiðist við bókun. 

Innifalið : 
1.Samskipti og skipulag fram að stóra deginum ,

2. Ég mæti um morgunin til beggja aðila og mynda undirbúning og mæti svo 30 mín fyrir athöfn, mynda gesti og athöfnina. Förum svo eftir (eða fyrir) athöfn í myndatöku á völdum stað.

3. 90-110 myndir afhentar ýmist í lit og/eða svarthvítu í net-og prentupplausn á lokað heimasvæði. 

Demants - Undirbúningur + Athöfn + Myndataka + 2 klst. í veislu

290.000 kr. 

20.000 kr. staðfestingargjald greiðist við bókun. 

Innifalið : 
1.Samskipti og skipulag fram að stóra deginum ,

2. Ég mæti um morgunin heim til beggja aðila og mynda undirbúning og mæti svo 30 mín fyrir athöfn, mynda gesti og athöfnina. Förum svo eftir (eða fyrir) athöfn í myndatöku á völdum stað. Mæti svo í veislu og er í 2 klst. Hægt að bæta við klst. í veislu

3. 110-130 myndir afhentar ýmist í lit og/eða svarthvítu í net-og prentupplausn á lokað heimasvæði. 

<3

Bóka brúðkaupsmyndatöku 

Bókanir fara fram á facebook undir síðunni : Sara Andrea Photography eða í gegnum email : saraandrea.photography@gmail.com

Hér er beinn hlekkur inná facebook síðuna : 

Til að einfalda bókunarferlið bið ég ykkur að senda mér : 
Dagssetningu

Staðsetningu

Fjöldi gesta 

Hvaða pakki heillar ykkur mest 

Við bókun bið ég alla um að lesa yfir skilmála sem má finna neðst á þessari síðu : 

https://www.saraandrea.com/verdskra

  • Facebook
bottom of page